Skráning
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vormaraþonið 27. Apríl 2019.
Þátttökugjald
Maraþon: 7000 kr.
Hálft maraþon: 5000 kr.
Hálft maraþon: 5000 kr.
Sækja
Sækja þarf hlaupanúmer og tímatökuflögu í versluninni Sport24 að Sundaborg 1, 104 Reykjavík á föstudeginum fyrir hlaupið milli kl. 10 og 18 og þá líkur skráningu í hlaupið. Ekki hægt að skrá sig í hlaupið eftir það.
Listi yfir skráða hlaupara
Listi yfir skráða hlaupara í Vormaraþoninu 2019